Við þökkum öllum þeim fjölmörgu sem komu og fögnuðu með okkur á 50 ára afmælishátíð Hölds þann 15. júní s.l. Lukkuleikur var meðal þess sem boðið var uppá. Þar gafst þátttakendum kostur á að svara þremur laufléttum spurningum og komast þannig í pottinn. Nú hefur verið dregið í leiknum og fjölmargir glæsilegir vinningar vísir með að gleðja þá heppnu.