Svipsterkur Benz GLC sem sýnir á sér nýjar hliðar.

Nýir bílar

Svipsterkur Benz GLC sem sýnir á sér nýjar hliðar.

d.m.Y

Benz GLC - Svipsterkur bíll sem sýnir á sér nýjar hliðar.

Skýrar formlínur og dýnamísk hlutföll eru það sem einkennir hönnun nýs GLC. Sportlegt yfirbragð borgarjeppans er fullkomið bæði á malbikinu og á malarveginum.

GLC er gæddur nýjustu tækni, þar sem stafræn tenging er einstök með nýjustu kynslóð MBUX. Farangursrýmið í nýjum GLC er plássmikið, notadrjúgt og hlaðið fylgihlutum. Staðalbúnaður er svonefndur EASY-PACK afturhleri.

 

Verð frá 11,690,000 kr.

  • 122 km á rafmagni
  • Afl allt að 381 hp
  • Dráttargeta 2.000 kg
  • Fjórhjóladrifinn
  • Forhitun á miðstöð með tímastilli og fjarræsingu
  • 11kW AC hleðslugeta - hleðslutími 0-100 2.5 klst
  • Klár í hvað sem er.

 

 

SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM.

Líttu við og reynsluaktu.

Við tökum vel á móti þér.

Hafa samband við sölumenn.