Ný viðmið í þægindum með Kia Sorento.
Nýir bílar
Ný viðmið í þægindum með Kia Sorento.
d.m.Y

Nýr og glæsilegur Sorento sækir innblástur í framtíðarsýn sem skilar kröftugri og fágaðri hönnun. Ný og vönduð hönnun á LED aðalljósum að framan ásamt fram- og afturstuðara.
Innanrýmið inniheldur 12,3 panoramic margmiðlunarskjá, fyrsta flokks slökunarsæti, fingraskanna sem staðsettur er í miðstokknum sem gefur þér kost á að tengjast notandaprófílnum þínum.
Nýr Sorento er fáanlegur í Plug-in Hybrid eða dísil útgáfu.
Ný viðmið í þægindum
- Allt að 7 manna
- Árekstrarvari
- 12,3 margmiðlunarskjár
- Hiti í stýri
- Íslenskt leiðsögukerfi
- Dráttargeta 2.500 kg


Líttu við!
Við tökum vel á móti þér.
Hafa samband við sölumenn.
