Nýr Kia Sportage er framleiddur til að skara fram úr
Nýir bílar
Nýr Kia Sportage er framleiddur til að skara fram úr
d.m.Y
Kia Sportage
Kia Sportage byggist á nýrri hönnun sem felur í sér byltingarkenndar nýjungar og tæknilausnir fyrir rafdrifna aflrás sem skilar sér í vistvænum og fjörugum jepplingi sem gefur hvergi eftir.
Innanrýmið í Sportage einkennist af djörfung, mýkt og tækninýjungum þar sem ökumaðurinn er í fyrirrúmi sem skapar rými sem er svo sannarlega í fremstu röð. Farþegarýmið var hannað af kostgæfni með það í huga að sameina nýjustu tækni, munað, úrvalsefni og nýtískulegan stíl.
Sportage er búinn öllum nýjustu aksturs- og öryggiskerfum Kia og við efnisval er sjálfbærni höfð að leiðarljósi.
Hannaður fyrir hughrif
- 12,3“ margmiðlunarskjár
- 7,2 kW hleðsluhraði
- 540 lítra farangursrými
- Allt að 70 km drægni á rafmagni
- Lyklalaust aðgengi og ræsing
- Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)

SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM.
Líttu við og reynsluaktu nýjum Kia Sportage.
Við tökum vel á móti þér.
Hafa samband við sölumenn.