Laugardagurinn 26. maí er Skoda dagur á bílasölu Hölds.
Nýr Skoda Karoq verður á svæðinu, reynsluakstur, Octavia, Superb og Fabia á sumarverði og kaffi og súkkulaði í boði.
Komdu og fagnaðu deginum með okkur.
Eru með opið frá 12-16.
Við hlökkum til að sjá þig.