Nýr Kia Sportage, hannaður fyrir hughrif.

Fréttir

Nýr Kia Sportage, hannaður fyrir hughrif.

d.m.Y 2022


Nýr og stórglæsilegur Kia Sportage hjá Höldi.

Nýr Kia Sporta­ge er kominn norður og er tilbúinn til reynsluaksturs.
Bíllinn er bæði fáanlegur sem ten­gilt­vinn­bíll (Plug-in Hybrid) og sem tvinn­bíll (Hybrid).
Þetta er fimmta kyn­slóð Kia Sporta­ge sem hef­ur notið mik­illa vin­sælda hér á landi. Ten­gilt­vinnút­færsl­an skil­ar sam­an­lagt 265 hest­öfl­um í gegn­um 1,6 lítra bens­ín­vél og hag­kvæm­um raf­mó­tor­um sem skila bíln­um allt að 70 kíló­metra drægi á raf­magni.

Komdu og reynsluaktu næstu kynslóð af þessum vinsæla sportjeppa sem er svo sannarlega hannaður fyrir hughrif.

Hlökkum til að taka vel á móti þér.