Ný og enn rafmagnaðri kynslóð Kia Niro

Fréttir

Ný og enn rafmagnaðri kynslóð Kia Niro

d.m.Y 2022


Nýr Kia Niro gefur nýja ásýnd á götunum og ryður brautina fyrir rafknúnum samgöngum til framtíðar. Nýr Niro verður fáanlegur með 100% rafmagni með allt að 460 km drægi, Plug-in Hybrid og Hybrid. Honum fylgir nýtt útlit, nýstárlegt farþegarými og ný yfirbygging sem gerð eru úr sjálfbærum efnum og undirstrikar framtíðarsýn Kia. Með því að bjóða upp á umhverfisvænni valkosti býðst þér útfærsla sem stuðlar að grænni framtíð


Nýr Kia Niro verður frumsýndur laugardaginn 17. september milli kl. 12-16 í sýningarsal okkar. 
Komdu, reynsluaktu og upplifðu töfrana.

Við hlökkum til að sjá þig.