Mercedes-Benz sýning laugardaginn 27.október

Fréttir

Mercedes-Benz sýning laugardaginn 27.október

d.m.Y 2018

Laugardaginn 27.október kl. 12-16 verður úrval fólks- og atvinnubíla frá Mercedes-Benz til sýnis hjá okkur á bílasölu Hölds að Þórsstíg 2.  Við vekjum sérstaka athygli á GLA, GLC, GLE og GLS úr fólksbílaflotanum.  Í flokki atvinnubíla sýnum við nýjan Sprinter, X-Class og Vito. 

Söluráðgjafar frá fólks- og atvinnubílum Mercedes-Benz verða á staðnum og veita ráðgjöf.