Frumsýnum nýjan Honda CR-V

Fréttir

Frumsýnum nýjan Honda CR-V

d.m.Y 2018

 

Söluhæsti* sportjeppi heims hefur verið endurbættur og endurhannaður.

Útkoman er einstök blanda af djörfu og afgerandi útliti ásamt háþróuðu verkviti. CR-V er hannaður fyrir alla sem hafa ástríðu fyrir að því að keyra og með nýju 1.5 VTEC TURBO bensínvélinni og nýju 2.0 i-MMD hybrid vélinni verður hver ökuferð einstök upplifun. Í fyrsta sinn er CR-V nú fáanlegur í sjö sæta útfærslu í völdum bensínbílum.

 

Sýningartími er föstudag 16.nóv kl. 13-18 og laugardag 17.nóv kl. 12-16.

Komdu á bílasölu Hölds og upplifðu nýjan CR-V.

 

*Heimild: JATO Dynamics (Sölutímabil: Janúar 2015 - desember 2017). Markaðir eru EU + EFTA, NAFTA, Kína, Japan, Brasilía, Rússland, Indland, Indónesía, Ástralía, Argentína, Suður-Afríka, Suður-Kórea, Taíland og Víetnam. Á myndinni er CR-V 1.5 i-VTEC TURBO Executive í Premium Crystal Red Metallic lit.