Frumsýnum nýjan Honda CR-V
Fréttir
Frumsýnum nýjan Honda CR-V
d.m.Y 2018
Söluhæsti* sportjeppi heims hefur verið endurbættur og endurhannaður.
Útkoman er einstök blanda af djörfu og afgerandi útliti ásamt háþróuðu verkviti. CR-V er hannaður fyrir alla sem hafa ástríðu fyrir að því að keyra og með nýju 1.5 VTEC TURBO bensínvélinni og nýju 2.0 i-MMD hybrid vélinni verður hver ökuferð einstök upplifun. Í fyrsta sinn er CR-V nú fáanlegur í sjö sæta útfærslu í völdum bensínbílum.
Sýningartími er föstudag 16.nóv kl. 13-18 og laugardag 17.nóv kl. 12-16.
Komdu á bílasölu Hölds og upplifðu nýjan CR-V.